158 metra hitahola við Reykholt

2024

Við boruðum 158 metra djúpa hitaholu rétt við Reykholt. Í holunni mældist mikið magn af heitu vatni sem nýtist landeiganda afar vel. Verkefnið gekk fljótt og örugglega fyrir sig.