Í fyrra boruðum við 380 metra djúpa hitavatnsholu fyrir fyrirtæki í Mosfellsbæ. Við mælingar reyndist vatnið vera 83°C heitt. Vatnið kemur fyrirtækinu afar vel og í framhaldinu sáum við einnig um að koma dælubúnaði í holuna.
380 metra hitavatnshola í Mosfellsbæ
2024




