510 metra hitavatnshola á Suðurlandi – 98°C heitt vatn

2024

Fyrir garðyrkjubónda á Suðurlandi boruðum við 510 metra djúpa hitavatnsholu. Við hitamælingu mældist vatnið 98°C heitt. Verkefnið gekk afar vel og tryggir nægt magn heits vatns til framtíðar.