Í leysingum og miklum rigningum hefur stundum komið upp sú staða að niðurföll ráða ekki við vatnsmagnið. Við höfum tekið þátt í því að bæta frárennsli með því að bora niður í niðurföll og tengja sandgildrur við þau, sem hefur gefið góða raun.
Borað í niðurföll til að bæta frárennsli
2025




