Lokahola rannsóknar- áætlunar boruð á Hafnarsandi
Frétt og mynd fengin af hydros.is Vinnuflokkur Vatnsborun ehf. er nú að ljúka borun síðustu rannsóknarholunnar í núverandi áætlun á…

Frétt og mynd fengin af hydros.is Vinnuflokkur Vatnsborun ehf. er nú að ljúka borun síðustu rannsóknarholunnar í núverandi áætlun á…

Á síðasta ári vann Vatnsborun umfangsmikið verkefni við rannsóknarboranir fyrir nýju Ölfusárbrúna. Boraðar voru kjarnaholur beggja vegna árinnar og einnig…

Í leysingum og miklum rigningum hefur stundum komið upp sú staða að niðurföll ráða ekki við vatnsmagnið. Við höfum tekið…

Á vormánuðum fórum við í borunarferð um Vestfirði og Suðurland þar sem borað var eftir vatni fyrir fjölmarga aðila. Næstu…

Sífellt fleiri sumarbústaðaeigendur vilja tryggja sérgæði vatns með eigin vatnsholu. Við hjá Vatnsborun höfum sinnt mörgum slíkum verkefnum þar sem…

Vatnsborun hefur borað þrjár vöktunarholur við nýjan eldisgarð Samherja á Reykjanesi. Holurnar eru um 50 metra djúpar og verða notaðar…

Á Kjalarnesi er í gangi afar spennandi verkefni þar sem boraðar hafa verið hitastigulsholur á Esjubergi. Þegar hefur verið náð…

Vatnsborun er á leið norður til Húsavíkur til að bora hitastigulsholur fyrir Orkuveitu Húsavíkur. Verkefnið er hluti af kortlagningu svæðisins…

Stundum kemur fyrir að yfirborðsvatn leki í vatnsholur. Í vor fengum við slíkt verkefni við Þingvelli. Holan var mynduð, vandamál…

Góð jarðtenging er mikilvæg fyrir ný hús og sérstaklega atvinnuhúsnæði. Við höfum borað fjölda jarðskauta fyrir byggingarfyrirtæki, m.a. í Holtum…
