Á Kjalarnesi er í gangi afar spennandi verkefni þar sem boraðar hafa verið hitastigulsholur á Esjubergi. Þegar hefur verið náð yfir 400 metra dýpi, og hitinn í holunni mælist um 100°C. Allar vísbendingar benda til að þar sé mikið og vel heitt vatn að finna.
Hitastigulsholur á Esjubergi – spennandi niðurstöður
2025




