Hitastigulsholur fyrir Orkuveitu Húsavíkur

2025

Vatnsborun er á leið norður til Húsavíkur til að bora hitastigulsholur fyrir Orkuveitu Húsavíkur. Verkefnið er hluti af kortlagningu svæðisins og leit að nægu heitu vatni til framtíðarorkunýtingar.