Jarðskautaboranir fyrir nýbyggingar

2025

Góð jarðtenging er mikilvæg fyrir ný hús og sérstaklega atvinnuhúsnæði. Við höfum borað fjölda jarðskauta fyrir byggingarfyrirtæki, m.a. í Holtum í Reykjavík, á Völlunum í Hafnarfirði og fyrir nýbyggingu IKEA. Öll verkefnin gengu hratt og vel fyrir sig.