Neysluvatnshola fyrir Selfossveitur

2024

Fram undan er borun á 100 metra djúpri neysluvatnsholu á vatnstökusvæði Selfossveitna. Markmiðið er að tryggja nægt og öruggt drykkjarvatn fyrir íbúa á svæðinu.