Rannsókaboranir fyrir nýja Ölfusárbrú

2025

Á síðasta ári vann Vatnsborun umfangsmikið verkefni við rannsóknarboranir fyrir nýju Ölfusárbrúna. Boraðar voru kjarnaholur beggja vegna árinnar og einnig út í eyju. Verkið fór fram við krefjandi aðstæður í miðjum vetri, en gekk afar vel og skilaði mikilvægu berggagnasafni fyrir hönnun brúarinnar.