Samningur við Hydros um vöktunarholur í Ölfusi

2023

Gerður var samningur við Hydros um borun á fimm stórum vöktunarholum víðs vegar um Ölfus. Holurnar eru hluti af umfangsmiklu verkefni sem miðar að því að vakta vatnsgæði í nágrenni laxeldisfyrirtækja. Við höfum átt gott og farsælt samstarf við Hydros og hlökkum til áframhaldandi verkefna með þeim.
Lesa meira: https://hydros.is/is/frettir-og-uppfaerslur/