Vatnsborun hefur borað þrjár vöktunarholur við nýjan eldisgarð Samherja á Reykjanesi. Holurnar eru um 50 metra djúpar og verða notaðar til að fylgjast með vatni og jarðsjó á svæðinu. Verkefnið er liður í því að tryggja að ekki verði gengið á vatnagæði við uppbyggingu eldisins.
Samningur við Samherja á Reykjanesi
2025




